08.09.2007 21:20
Sjáið hvað ég stækka
Hæ hæ
hér kemur smá myndasería sem sýnir ykkur hvað hann Alexander Óli hefur stækkað síðan hann fæddist.

Nýfæddur gutti. 3,3 kg og 49 cm

1 mánaða - c.a 3,5 kg og 53 cm

2.mánaða c.a. 4,3 kg og 57 cm

3. mánaða c.a 5,5 kg og 61 cm

4.mánaða c.a 6,4 kg og 64 cm

5.mánaða c.a 7,9 kg og 68 cm

6.mánaða c.a 9,4 kg og 72 cm
Jæja þá er það komið, ég á stundum erfitt með að trúa því hvað strákurinn okkar stækkar hratt, finnst hann stundum stækka OF hratt. Maður sér hann þroskast og dafna með hverjum deiginum og hann er alltaf að gera nýja hluti. Núna er hann farinn að sytja, gleymir sér reyndar svoldið við það og dettur til hliðana en þetta er allt að koma. Hann talar mjög mikið, eða réttara sagt gefur frá sér fullt af mismunandi hljóðum og það er alveg ótrúlega gaman að fylgjast með honum þegar hann uppgvötar eitthvað nýtt hljóð sem hann getur gefið frá sér. Svo verð ég auðvita að monta mig af því að hann er farinn að segja MAMMA, segir það hátt og skírt alla daga, segir líka amma en við bíðum enn eftir að heyra pabbi og afi, það hafa að vísu komið nokkuð líkar útgáfur af þeim orðum en ekkert sem hægt er að taka almenilega mark á. Það eru ekki komnar neinar tennur ennþá en þetta er allt að koma :)
Jæja nóg af fréttum í bili....set inn myndir fljótlega
hér kemur smá myndasería sem sýnir ykkur hvað hann Alexander Óli hefur stækkað síðan hann fæddist.

Nýfæddur gutti. 3,3 kg og 49 cm

1 mánaða - c.a 3,5 kg og 53 cm

2.mánaða c.a. 4,3 kg og 57 cm

3. mánaða c.a 5,5 kg og 61 cm

4.mánaða c.a 6,4 kg og 64 cm

5.mánaða c.a 7,9 kg og 68 cm

6.mánaða c.a 9,4 kg og 72 cm
Jæja þá er það komið, ég á stundum erfitt með að trúa því hvað strákurinn okkar stækkar hratt, finnst hann stundum stækka OF hratt. Maður sér hann þroskast og dafna með hverjum deiginum og hann er alltaf að gera nýja hluti. Núna er hann farinn að sytja, gleymir sér reyndar svoldið við það og dettur til hliðana en þetta er allt að koma. Hann talar mjög mikið, eða réttara sagt gefur frá sér fullt af mismunandi hljóðum og það er alveg ótrúlega gaman að fylgjast með honum þegar hann uppgvötar eitthvað nýtt hljóð sem hann getur gefið frá sér. Svo verð ég auðvita að monta mig af því að hann er farinn að segja MAMMA, segir það hátt og skírt alla daga, segir líka amma en við bíðum enn eftir að heyra pabbi og afi, það hafa að vísu komið nokkuð líkar útgáfur af þeim orðum en ekkert sem hægt er að taka almenilega mark á. Það eru ekki komnar neinar tennur ennþá en þetta er allt að koma :)
Jæja nóg af fréttum í bili....set inn myndir fljótlega
Eldra efni
- 2025
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2024
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2007
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2006
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2005
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
Um mig
Faðir:
Kári EmilssonMóðir:
Ásdís Jóna MarteinsdóttirUm:
Ég heiti Alexander Óli Kárason og ég fæddist 16.febrúar 2007. Ég var 13 merkur og 49 cm. Ég kom svoldið fyrr en ég átti að gera en það var sko í góðu lagi því það voru allir orðnir svo spenntir að fá mig. Ég á eina stóra systir sem heitir Lísa Katrín, hún er alveg æðisleg. Pabbi minn heitir Kári Emilsson og er úr Mosó, Mamma heitir Ásdís Jóna og er úr Árbænum.